55. fundur
stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar á 141. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, fimmtudaginn 21. febrúar 2013 kl. 08:07


Mættir:

Valgerður Bjarnadóttir (VBj) formaður, kl. 08:07
Árni Þór Sigurðsson (ÁÞS) fyrir ÁI, kl. 08:07
Lúðvík Geirsson (LGeir), kl. 08:07
Magnús Orri Schram (MSch) fyrir SII, kl. 08:07
Margrét Tryggvadóttir (MT), kl. 08:07
Ólöf Nordal (ÓN), kl. 08:07
Vigdís Hauksdóttir (VigH), kl. 09:08

RM var fjarverandi vegna þingstarfa erlendis.
BÁ var fjarverandi.


Nefndarritari: Elín Valdís Þorsteinsdóttir

Bókað:

1) Fundargerðir. Kl. 08:09
Fundargerðir 52. - 54. samþykktar.

2) 415. mál - stjórnarskipunarlög Kl. 08:10
Nefndin fjallaði um álit Feneyjarnefndarinnar og viðbrögð við ábendingum hennar og lauk þeirri umfjöllun.

VigH bókaði mótmæli við þeirri málsmeðferð.




3) Önnur mál. Kl. 10:26
Fleira var ekki gert.



Fundi slitið kl. 10:50